Styrkt verkefni B-hluti

Hér má finna upplýsingar um þróunarverkefni sem fengið hafa styrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði Skóla- og frístundaráðs. Um er að ræða verkefni sem fengið hafa styrk í tengslum við innleiðingu menntastefnu Reykjvíkurborgar ásamt eldri þróunarverkefnum sem tengjast áhersluatriðum menntastefnunnar. 

Tenging við menntastefnu

Félagsfærni 25
Heilbrigði 15
Læsi 12
Sjálfsefling 27
Sköpun 7

Starfsstaður

Frístundastarf 20
Grunnskóli 21
Leikskóli 7

Skólaár

2019-2020
2020-2021
2021-2022

Heilsuefling leikskólabarna í Árbæjarhverfi

Read More
Martkmið verkefnisins er að efla líkamlega, andlega og félagslega færni leikskólabarna og stuðla þannig...

Flæði og samsetning

Read More
Markmið verkefnisins eru í anda áhersluþáttanna sjálfseflingar og félagsfærni þar sem leikskólastarf byggir á...

Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla

Read More
Markmið verkefnisins er að tryggja börnum og unglingum tæki og tól til að þroskast...

Öll sem eitt

Read More
Helstu markmið verkefnisins eru; að stuðla að bættri líðan hinsegin barna og unglinga og...

Fyrstu 1.000 orðin

Read More
Markmið verkefnisins er að fræða starfsfólk og foreldra um mikilvægi þess að efla málþroska...

Áframhald á innleiðingu leiðsagnarnáms í þekkingarskólum

Read More
Meginmarkmið verkefnisins er að gera nemendur með íslensku sem annað mál að virkum þátttakendum...

Hinsegyn-Hinseginvænni Grafarvogur og Kjalarnes

Read More
Markmið verkefnisins er að efla fræðslu og vitund um hinsegin málefni meðal starfsfólks grunnskóla...

Kyn- og ofbeldisfræðsla í félagsmiðstöðvum, fræði og fagstarf

Read More
Með því að tryggja börnum og unglingum tæki og tól til að þroskast kynferðislega...

Betra Breiðholt fyrir unglinga

Read More
Samstarfsverkefni skóla- og frístundadeildar Breiðholts, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og Keðjunnar sem miðar að því að...

VAXANDI

Read More
Vaxandi er verkefni sem gengur út á að valdefla börn og unglinga með innleiðingu...

Öll sem eitt

Read More
Öll sem eitt! er þróunarverkefni sem miðar að því að bæta líðan hinsegin barna...

Vertu velkomin í hverfið okkar – viltu tala íslensku við mig

Read More
Markmið þessa verkefnis er að efla kennslu og þverfaglega umgjörð í kringum nemendur með...

Frístundafræðingur á miðstigi

Read More
Verkefnið felur í sér að búa til stöðu frístundafræðings í þeim tilgangi að efla...

Lærdómssamfélag stærðfræðikennara undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga

Read More
Meginmarkmið verkefnisins er að byggja upp lærdómssamfélag stærðfræðikennara í þátttökuskólunum. Mikilvægur hluti af því...

Orð eru til alls fyrst

Read More
Orð eru til alls fyrst er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Grafarholti. Verkefnið miðar...

Leiðir til að efla tjáskipti

Read More
Verkefni á vegum Klettaskóla. Markmið er að finna viðeigandi lausnir varðandi tjáskipti nemenda í...

Draumasviðið – tækifæri sköpunar

Read More
Samstarfsverkefni Tjarnarinnar/100 og 1, Austurbæjarskóla og Háskóla Íslands. Markmiðið með verkefninu er að styrkja...

Markviss íslenskukennsla fjöltyngdra nemenda

Read More
Samstarfsverkefni Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla, frístundaheimilanna Simbaðs, Regnbogalands og Kastala og Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins...

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur

Read More
Samstarfsverkefni Kringlumýrar, Réttarholtsskóla, Fossvogsskóla, Breiðagerðisskóla, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, íþróttafélagsins Víkings, Skátafélagsins  Garðbúaa, foreldrafélaga...

Rafíþróttaver

Read More
Verkefni á vegum Tjarnarinnar, Gleðibankans og Hlíðaskóla. Helstu markmið verkefnisins er að styrkja sjálfsmynd...

Allir með – valnámskeið

Read More
Samstarfsverkefni Hagaskóla, Laugalækjarskóla, Frosta félagsmiðstöðvar og Kolbrúnar Þ. Pálsdóttur HÍ. Markmiðið er einkum að...

Efling siðfræðikennslu í frístundastarfi

Read More
Markmið verkefnisins er að efla hina siðfræðilegu vídd frístundastarfsins: Að gera starfsfólki og börnum...

Mikilvægi gagnreyndra aðferða í félagsmiðstöðvastarfi

Read More
Samstarfsverkefni frístundamiðstöðvanna Kringlumýrar og Miðbergs, Vinnuskólans og HÍ. Markmið verkefnisins er að efla sjálfsmynd,...

Ungmennaráð sértækra félagsmiðstöðva

Read More
Samstarfsverkefni Miðbergs, Gufunesbæjar, Kringlumýrar, Tjarnarinnar og Öryrkjabandalags Íslands. Markmiðið er að sameina raddir sértæku...

Föruneyti félagsmiðstöðvar

Read More
Þróunarverkefnið Föruneytið hefur það að markmiði að efla félagslegt taumhald barna og unglinga. Ísland...

Vísindaleikir – varmi og hitastig

Read More
Samstarfsverkefni tveggja leikskóla; Bjartahlíðar og Stakkaborgar og Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins er að búa...

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Read More
Samstarfsverkefnis sex leikskóla víðs vegar í borginni og unnið er í samstarfi við Rannung....

Útivist og útinám í Grafarvoginum

Read More
Samstarfsverkefni allra frístundaheimila í hverfinu. Markmiðið er að virkja börn til aukinnar útiveru og...

Rafíþróttir í 110 og 113

Read More
Samstarfsverkefni frístundamiðstöðvarinnar Ársels,íþróttafélagsins Fylkis, þjónustumiðstöðvar Árbæjar og grunnskólanna í Árbæ, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal....

Skólafélagsfærni PEERS

Read More
Samstarfsverkefni nokkurra grunnskóla í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum, þjónustumiðstöð hverfisins ásamt einni félagsmiðstöð og...

Það þarf heilt þorp; samstarfsverkefni um félagsfærni og sjálfseflingu

Read More
Samstarfsverkefni leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs í Bakkahverfinu í Breiðholti. Að búa börn hverfisins undir...

Austur-Vestur sköpunar og tæknismiðjur

Read More
Verkefnið er samstarfsverkefni Ingunnarskóla, Vesturbæjarskóla, Selásskóla og Háskóla Íslands og snýst um sköpunar og...

Skapandi námssamfélag í Breiðholti

Read More
Verkefnið er samstarfsverkefni Fab Lab Reykjavík (Þjónustumiðstöðvar Breiðholts), Fellaskóla, Hólabrekkuskóla, Seljaskóla, Háskóla Íslands, Fjölbrautarskólans...
Scroll to Top