Sköpun

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Í þessari grein eftir Hrafnhildi Eiðsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur er fjallað um rannsókn á hugmyndum fjögurra kennara um sköpunarkraft í kennslu. Gildi og tilgangur rannsóknarinnar fólst í að varpa ljósi á sköpunarkraft í skólastarfi og fá fram hugmyndir um hvernig byggja má á sköpunarkrafti í kennslu. Gengið er út frá því að sköpunarkraftur byggi á ímyndunarafli og að með því að beita honum í skólastarfi verði til nýr skilningur sem gefi  lærdómsferlinu persónulegt gildi fyrir hvern og einn. 

 

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Sköpun, sköpunarkraftur, lærdómsferli

    Notice: Undefined variable: src in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/plugins/vanilla-pdf-embed/vanilla-pdf-embed.php on line 103

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top