Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Nám í Reykjavíkurborg stutt af neti

um verkfæri, hugmyndir og þjónustu sem býðst kennurum í grunnskólum Reykjavíkurborgar.

Vefurinn innheldur meðal annars kennslumyndbönd á íslensku í tengslum við Google skólalausnir, góð ráð fyrir kennara sem eru að stíga sín fyrstu skref í að nota tæknina og hvert á að leita til að fá aðstoð. Vefurinn er búinn til af kennsluráðgjöfum í upplýsingatækni hjá NýMið – Nýsköpunarmiðju menntamála.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Kóróna, Sjálfsnám, Fjarnám, Upplýsingatækni, Margmiðlun, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Samskipti, Samvinna
  • Dæmi um leiðbeiningarmyndbönd sem finna má á vefnum


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top