NýMið - Nýsköpunarmiðja menntamála

Nýsköpunarmiðja Menntamála (NýMið) hefur það hlutverk að veita starfsstöðum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar stuðning og ráðgjöf við innleiðingu menntastefnunnar, stuðla að samstarfi við háskóla um starfsþróun og veita stuðning við þróun og nýsköpun í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi í samstarfi við fagskrifstofu SFS, Miðju máls og læsis ofl.

Vefir í umsjá Nýsköpunarmiðju Menntamála
 
Alexía Rós Gylfadóttir
Verkefnastjóri skapandi tækni

Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við starfsstaði SFS.
Stuðningur við framsækna og skapandi tækni í sköpunar- og tækniveri (snillismiðju) Mixtúru. Verkefni tengd STEAM áherslum. Tengiliður Búnaðarbanka SFS.

 
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir
Verkefnastjóri stafrænna náms- og kennsluhátta

Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við starfsstaði SFS.
Nám, kennsla og leikur í fjölbreyttu starfi, nýbreytni og framsæknar lausnir og persónuverndarmál.
Tengiliður skólalausna Google, Apple School Manager, Widgit Online o.fl. lausna

 
Emilía Rafnsdóttir 
Verkefnastjóri um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Opinskátt um ofbeldi.

Fræðsla ráðgjöf og stuðningur við starfsstaði skóla- og frístundasviðs.

Mynd af Erlu Stefánsdóttur
 
Erla Stefánsdóttir
Verkefnastjóri stafrænnar miðlunar

Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við starfsstaði SFS.
Stafræn miðlun, myndbandagerð, kvikmyndaverkefni, margmiðlun. Hljóð- og viðburðaupptökur. Beinar útsendingar. Tengiliður Búnaðarbanka SFS, kvikmyndaverkefna og miðlunarvers Mixtúru

Fríða Bjarney Jónsdóttir
 
Fríða Bjarney Jónsdóttir
deildarstýra

Stuðningur, fræðsla og ráðgjöf við starfsstaði skóla- og frístundasviðs vegna innleiðingar menntastefnu. Kemur að starfsþróun, símenntun, ráðgjöf, nýsköpun og þróun skóla- og frístundastarfs í samstarfi við aðila innan og utan SFS.

 
Harpa Rut Hilmarsdóttir
Verkefnastjóri barnamenningar hjá SFS og MOF (Menningar- og ferðamálasviði).

Stýrir viðburðum og verkefnum sem tengja saman börn og menningu s.s. Skrekk, Barnamenningarhátíð og fleira. Miðlar upplýsingum, veitir ráðgjöf og stuðning um menningartengd verkefni.

 
Hildur Ásta Viggósdóttir
Verkefnastjóri stafrænna náms- og kennsluhátta

Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við starfsstaði SFS.
Nám, kennsla og leikur í fjölbreyttu starfi, nýbreytni og framsæknar lausnir. Verkefni Gróskunnar og skólaumhverfi Google

 
Hildur Rudolfsdóttir
Verkefnastjóri stafrænnar skólaþróunar 

Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við starfsstaði SFS.
Nám stutt af neti, þróunarverkefni, hönnunarhugsun og nýsköpun.
Tengiliður framsækinnar og skapandi tækni í snillismiðju Mixtúru og Lego-verkefna

 
Hjörtur Ágústsson
Verkefnastjóri Alþjóðasamstarfs og styrkja. 

Hefur yfirsýn yfir þátttöku sviðsins í alþjóðaverkefnum og styrkjamöguleika.
Stuðningur og ráðgjöf við starfsstaði skóla- og frístundasviðs vegna umsókna, umsýslu alþjóðaverkefna og stærri innlendra og erlendra  þróunarverkefna.

 
 
Kaska Paluch
Aðstoð við miðlunarverkefni

Stuðningur við starfsstaði SFS, upptökur, hljóð vinnsla, klippingar og gerð myndbanda

Mynd af Kolbrúnu Hrund
 
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir
Verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur.

Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla um jafnréttismál til starfsstaða skóla- og
frístundasviðs. Sinnir einnig ráðgjöf og fræðslu til barna í sérstökum tilvikum.
Kolbrún er mannréttindafulltrúi SFS.

 
Margrét Björnsdóttir
Forstöðumaður skólasafna

Skráir og flokkar nýtt efni, íslenskt og erlent, fyrir skólasöfn grunnskólanna. Veitir ráðgjöf varðandi bókakaup og innkaup annars efnis. Er með ráðgjöf um uppsetningu safnkosts og grisjun úrelts efnis. Miðlar upplýsingum og hugmyndum í safnavinnu og heldur utan um fræðslu- og samráðsfundi fyrir starfsfólk skólasafnanna.

Mynd af Þorbjörgu Þorsteinsdóttur
 
Þorbjörg Þorsteinsdóttir
Verkefnastjóri stafrænnar tækni og framþróunar

Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við starfsstaði SFS.
Yfirsýn og upplýsingamiðlun, stefnumótun og áætlanir, þróunar- og umbótaverkefni, Starfsþróun og verkefni tengd stafrænni hæfni. Tengiliður miðlægrar þjónustu og Lightspeed kerfis

Scroll to Top