Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Ungmennaráð sértækra félagsmiðstöðva

Samstarfsverkefni Miðbergs, Gufunesbæjar, Kringlumýrar, Tjarnarinnar og Öryrkjabandalags Íslands.

Markmiðið er að sameina raddir sértæku félagsmiðstöðvanna og skapa vettvang fyrir þau til að láta skoðanir sínar á ýmsum málefnum í ljós. Ungmennin verða virkir þátttakendur í málefnum sem snerta þau.

Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 1.000.000 kr. í styrk

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Starfsstaður Frístundastarf
Skólaár 2019-2020
Viðfangsefni Félagsfærni, sjálfsefling, læsi

    Notice: Undefined variable: src in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/plugins/vanilla-pdf-embed/vanilla-pdf-embed.php on line 103
  • Lokaskýrsla verkefnisins

Scroll to Top