Félagsfærni, Sjálfsefling

Velkomin til starfa í leikskóla – meistaraverkefni

Velkomin til starfa í leikskóla – Stafrænt fræðsluefni fyrir leiðbeinendur við upphaf starfs er fræðsluefni fyrir nýja leiðbeinendur í leikskólum og leiðbeiningar fyrir þá sem taka á móti þeim til starfa.

Verkefnið er lokaverkefni Melkorku Kjartansdóttur við deild kennslu- og menntunarfræða í Háskóla Íslands.

Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem fékk viðurkenningu skóla- og frístundaráðs í janúar 2021.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Börn 1-6 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Samskipti og samvinna

    Notice: Undefined variable: src in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/plugins/vanilla-pdf-embed/vanilla-pdf-embed.php on line 103

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top