Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Ratleikur um útilistaverk í Breiðholti

Fræðsla, umfjöllun og verkefni fyrir ungt fólk um tíu listaverk eftir átta íslenska myndlistamenn sem staðsett eru í Breiðholti. Efnið er gefið út af Listasafni Reykjavíkur.

Í þessum kennslupakka eru myndir af listaverkum, upplýsingar um þau og listamennina sem sköpuðu þau, tenging við Aðalnámskrá, tillögur að umræðupunktum og skemmtileg verkefni.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Læsi og samskipti, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top