Myndunum fylgir frábært stuðningsefni til að auðvelda ykkur að ræða um eða leggja út frá efni myndanna við nemendur.
Myndirnar verða opna til loka árs 2020.
Í meðfylgjandi PDF skjali eru hlekkir á allar myndirnar og þeim raðað skv. aldursdreifingu. Inni í skjalinu eru einnig kennsluleiðbeiningar og password. Sama password gildir á allar myndir.