Félagsfærni, Sjálfsefling

Ofbeldi unglinga – fræðsluefni frá lögreglu

Umfjöllun og stutt myndbönd um þá áhættuhegðun sem felst í slagsmálum unglinga en rannsóknir hafa sýnt að ofbeldismenning er útbreidd í þessum aldurshópi.

Sprottið hafa upp síður á samfélagsmiðlum og lokaðir hópar þar sem birt eru myndbönd af unglingum, jafnvel grófum slagsmálum á meðan aðrir standa aðgerðarlausir og fylgjast með eða hvetja til dáða. Snúa þarf við því útbreidda viðhorfi að ofbeldishegðun sé eðlileg og jafnvel eftirsóknarverð.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Lífs- og neysluvenjur, Samskipti, Ofbeldi

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top