Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Myndbönd um leiðsagnarnám

Hér gefur að líta myndbönd um leiðsagnarnám sem unnin eru af Erlu í Mixtúru fyrir Fagskrifstofu Grunnskóla hjá SFS.

Í fyrra myndbandinu fjallar Fiona Elizabeth Oliver umsjónakennari í Kelduskóla um endurgjöf kennara til nemenda, jafningjamat og endurgjöf nemenda til kennara.

Í seinna myndbandinu fjallar Steingrímur Sigurðarson umsjónakennari í Hlíðaskóla um endurgjöf á skýran og hnitmiðaðan hátt.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Leiðsagnarnám, Leiðsagnarmat, Samvinna, Umræður
  •  


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top