Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig unnið hefur verið í anda menntastefnunnar Látum draumana rætast í fjórum leikskólum í samstarfi við RannUng. Þetta eru leiskkólarnir Reynisholt,  Stakkaborg, Tjörn og Ægisborg. Fjallað er um ferli samstarfsrannsókna og hver leikskóli kynnir hvernig hann vann með áhersluþætti menntastefnunnar.

Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni samstarfsrannsóknir , félagsfærni

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top