Athugið að fólk getur verið hvar sem er á örinni/rófinu. Til dæmis getur kyntjáning einstaklings verið mest kvenleg en svolítið karllæg líka. Við getum laðast næstum alveg að körlum en svolítið að konum líka eða kynsegin fólki o.s.frv. Þetta er ekki alltaf klippt og skorið og alls ekki ástæða að stimpla allt sem annaðhvort eða. Það er fullkomlega í lagi að vera allskonar!


Félagsfærni, Sjálfsefling
Kynhyrningurinn
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Börn 10-16 ára
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin
-
Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158