Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig

Þetta flotta kennsluefni í kynfræðslu er var búið til af Rut Ingvarsdóttur sem hluti af meistaraverkefni hennar í menntundarfræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Efnið skiptist í þrjá hluta, fræðilega greinargerð, kennsluleiðbeiningar og námsbók í kynfræðslu fyrir 5-8 ára nemendur og má finna allt þetta efni hér fyrir neðan.

Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem fékk viðurkenningu skóla- og frístundaráðs í janúar 2021.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Verkefni
Markhópur Börn 6-9 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, Líkamsímynd/líkamsvirðing

    Notice: Undefined variable: src in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/plugins/vanilla-pdf-embed/vanilla-pdf-embed.php on line 103
  • Kraftaverkefnið ég - Nemendabók


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined variable: src in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/plugins/vanilla-pdf-embed/vanilla-pdf-embed.php on line 103
  • Kraftaverkefnið ég - Kennsluleiðbeiningar


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined variable: src in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/plugins/vanilla-pdf-embed/vanilla-pdf-embed.php on line 103
  • Kraftaverkið ég - Meistaraverkefni


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top