Á námsvef um Barnasáttmálann má finna gagnvirk verkefni og fróðleik fyrir eldri börn um sáttmálann og mannréttindi barna almennt. Þá er á vefnum hægt að finna leiðbeiningar um notkun verkefnanna í skólastarfi.
Félagsfærni, Sjálfsefling
Kennsluhugmyndir um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni
Barnasáttmálinn og réttindi barna.
-


Réttindaganga barna í Reykjavík haustið 2018.
Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158