Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Jói og Baunagrasið

Í leikskólanum Vinagerði hefur verið unnið markvisst með ævintýið um Jóa og baunagrasið. Meginmarkmiðið  með verkefninu var að efla lesskilning og náttúrulæsi leikskólabarnanna.
Í verkefninu er komið inn á alla námsþætti menntastefnunnar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni útinám, læsi, sjálfbærni, sköpun, sjálfsefling, félagsfærni, heilbrigði
Scroll to Top