Félagsfærni, Heilbrigði

Handþvottalagið

Á vef skóla Ísaks Jónssonar er upptaka af handþvottalagi sem Björg Þórsdóttir tónmenntakennari skólans samdi. Þar má einnig finna nótur fyrir lagið auk texta með hljómum.  Í texta og lagi eru mikilvæg skilaoð til barna um smitvarnir á tímum Covid19.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 3-9 ára gömul börn
Viðfangsefni kóróna, sjálfsnám, fjarnám. heilbrigði, félagsfærni
  •  


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top