Félagsfærni

Handbók ungmennaráða sveitarfélaganna

Handbók og myndbönd um starf ungmennaráða. Ritstjórn Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir.

Handbókin er á rafrænu formi og er fyrst ogt fremst hugsuð sem gagnabanki um ungmennaráð sveitarfélaga. Hún er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga og vilja til að gefa ungmennum og skoðunum þeirra meira vægi í sveitastjórnarmálum. Í handbókinni má finna upplýsingar um hlutverk þeirra sem koma að ungmennaráðum, verklag ungmennaráða, hugmyndir fyrir ungmennaráð og fleira. Þá eru í henni hlekkir á stutt myndbönd um fjöllunarefni handbókarinnar.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Myndbönd, Verkefni
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Lýðræði, samskipti samvinna, umræður.
  • Handbók-ungmennaráða


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
  • Dæmi um myndband nokkur myndbönd í handbókinni:


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top