Í verkefninu Fyrirmyndir fékk skóla- og frístundasvið (SFS) einstaklinga af erlendum uppruna til að vera með stutt innlegg með skilaboðum til nemenda, foreldra og starfsmanna SFS.
Markmið myndbandanna er að vekja athygli á fjölbreytileika samfélagsins og þeim fjölmörgu fyrirmyndum sem við eigum, fólki með ólíkan bakgrunn og reynslu af því að alast upp og láta drauma sína rætast í íslensku samfélagi.
Félagsfærni, Sjálfsefling
Fyrirmyndir
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur
13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Sjálfsefling, félagsfærni, fjölmenning, fjölbreytileiki
-
Skender Morina sérfræðingur í áhættustýringu
Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
-
Pawel Bartozsek borgarfulltrúi
Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
-
Zivilé Vaisyté sálfræðingur og ráðgjafi
Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
-
Nicole Katrín Salinas hjúkrunarfræðingur
Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
-
Jimmy Salinas kvikmyndagerðarmaður
Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158