Gulrót
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starfendarannsókn í grunnskóla þar sem höfundur gerir grein fyrir eigin reynslu af fyrstu tveimur starfsárum sínum við kennslu. Verkefnið gefur mjög áhugaverða sýn á starf heimilsfræðikennara og starf í grunnskólum almennt.

Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem fékk viðurkenningu skóla- og frístundaráðs í janúar 2021.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Börn 6-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsnám

    Notice: Undefined variable: src in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/plugins/vanilla-pdf-embed/vanilla-pdf-embed.php on line 103

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top