Heilbrigði

Námsefni um skráargatið

Merki SkráargatsinsNámsefni um skrárgatið frá embætti landlæknis sem ætlað er 3.-10. bekk

 

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Börn í 3. - 10. bekk
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur
  • Námsefni um Skráargatið

    Embætti landlæknis hefur þýtt og staðfært norskt námsefni um samnorræna merkið Skráargatið sem ætlað er að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru sem lið í því að bæta mataræði og heilsu þjóðarinnar. Námsefnið sem hér um ræðir er ætlað fyrir nemendur grunnskóla. Í fyrsta hlutanum er að finna ýmsar nytsamlegar upplýsingar um Skráargatið. Annar hluti hefur að geyma fjölbreytt verkefni, m.a. krossgátur, reikningsdæmi, umræðuverkefni og teikniverkefni. Lokakaflinn inniheldur síðan lausnir verkefnanna.


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top