Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Jafnréttisgátlistar fyrir starfsfólk

Gátlistar um jafnrétti voru útbúnir af Jafnréttisskólanum fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.  Þeir nýtast vel fyrir starfsfólk til að ræða og íhuga hversu vel er gætt að margbreytileika og jafnrétti á starfsstaðnum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Styrkleikar
  • Gátlisti fyrir leikskóla


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
  • Gátlisti fyrir grunnskóla


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
  • Gátlisti fyrir frístundastarf


    Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top