Sköpun

Sköpun og virkni leikskólabarna

Í þessu myndbandi er fjallað um áherslur og nálgun í skapandi starfi með leikskólabörnum. Farið er yfir áherslur í skapandi starfi og hlutverk leikskólakennara. Litið er inn í vinnustund í leikskólunum Lyngheimum og Fífuborg þar sem börnin vinna með hugmyndir sínar undir leiðsögn leikskólakennara. Þar kemur fram áhugi og styrkleikar barnanna og hæfni þeirra í eigin sköpunarferli. Varpað er ljósi á hvernig ferlið ræður ferðinni með gleði og ánægju barnsins að leiðarljósi.Myndbandið fjallar um áherslur og nálgun í skapandi starfi með leikskólabörnum. Farið er yfir áherslur í skapandi starfi og hlutverk leikskólakennara. Litið er inn í vinnustund í leikskólunum Lyngheimum og Fífuborg þar sem börnin vinna samkvæmt eigin hugmyndum með leiðsögn leikskólakennara. Þar kemur fram áhugi og styrkleikar barnanna og hæfni í eigin sköpun. Varpað er ljósi á hvernig ferlið ræður ferðinni með gleði og ánægju barnsins að leiðarljósi.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Sköpun, sköpunarkraftur, virkni

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top