Hér má finna myndir til að nota sem kveikjur að umræður, leiðbeiningar með myndunum og veggspjöld sem hægt er prenta út.
Þrír starfsstaðir; leikskólinn Gullborg, Grandaskóli og frístundaheimilið Undraland, tóku þátt í tilraunaverkefni til að miðla þekkingu um og ræða ofbeldi og afleiðingar þess á opinskáan hátt og mótuðu þeir stuðningsefni fyrir starfsfólk á öðrum starfsstöðum. Þórdís Claessen, grafískur hönnuður, teiknaði myndirnar.
Á vef Reykjavíkurborgar má finna margvíslegt efni fyrir starfsfólk til að nota í umræðum við börn og unglinga í skóla- og frístundastarfinu.