Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Mílan

Nemendur í grunnskóla hlaupa eina mílu á dag (1,61 km) á skólatíma. Börnin hlaupa eða skokka, á eigin hraða, í fersku lofti með vinum sínum. Börnin geta gengið inn á milli ef þau þurfa, en eiga að hafa það að markmiði að hlaupa í 15 mínútur. Markmiðið er að bæta líkamlega, félagslega, tilfinningalega og andlega heilsu og vellíðan barna.

Sjá meira um verkefnið

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd, Verkefni
Markhópur 9-16 ára nemendur
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamleg færni, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Útinám

  • Notice: Undefined offset: 1 in /home/u4101menntastefn/public_html/wp-content/themes/menntastefna/single-tool.php on line 158
Scroll to Top